Pútín skrifar brunann á „glæpsamlega vanrækslu“ Fimm hafa verið handteknir vegna brunans í Kemorovo. 27.3.2018 06:40
Fundu múmíu í „tómri“ kistu Vísindamenn í Ástralíu hafa fundið leifar múmíu ofan í 2500 ára gamalli kistu sem áður hafði verið talin tóm. 27.3.2018 06:25
Stormur í dag og „viðkvæm staða“ í kvöld Núna með morgninum gengur í suðaustan storm sunnan- og suðvestanlands. 26.3.2018 07:02
Norður-Kórea vill ekkert Gangnam Style Fjölmargar suður-kóreskar heimildir herma að stjórnvöld þar í landi reyni nú að fá hinn ofurvinsæla söngvara Psy til að koma fram á sögulegum tónleikum í Norður-Kóreu. 26.3.2018 06:49
Uppstokkun steytir á skeri Svo virðist sem Bandaríkjaforsetinn Donald Trump muni ekki ráða til sín lögfræðinganna tvo sem tilkynnt var um í síðustu viku. 26.3.2018 06:20
Klíkuskapur og átök bitna á Sjálfstæðisflokknum Áslaug Friðriksdóttir segir leiðtogaprófkjör Sjálfstæðismanna og uppstillingu fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor hafi skilið eftir sig djúp sárindi. 23.3.2018 08:45
Segir reynt að koma á sig höggi með villandi fréttaflutningi Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að laun séu ekki neitt leyndarmál. 23.3.2018 07:57
Siggi Stormur leiðir Miðflokkinn í Hafnarfirði Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. 23.3.2018 07:35
Erfiðar akstursaðstæður á Vestfjörðum Þó svo að útlit sé fyrir hæga suðlæga, breytilega átt á landinu í dag mega Vestfirðingar búast við töluverðu hvassviðri. 23.3.2018 07:29
Óku stolnum bíl út af veginum Sjö ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í nótt, grunaðir um akstur undur áhrifum áfengis eða fíknefna. 23.3.2018 07:11