Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. 16.3.2018 05:38
Reykjavík lánar rafreiðhjól Reykjavíkurborg ætlar í sumar að lána áhugasömum einstaklingum rafreiðhjól í 5 – 6 vikur til að komast ferða sinna. Með þessu framtaki vill borgin hvetja fólk til umhverfisvænni ferðavenja. 15.3.2018 08:18
Statoil skiptir um nafn Til þess þarf norska ríkisolíufyrirtækið þó að sannfæra dýralækni. 15.3.2018 07:47
Hús rýmd vegna snjóflóðahættu Austlæg átt á landinu í dag og rigning víða, einkum frá Öræfum austur á Austfirði. 15.3.2018 07:14
Brosnan segir svindlað á sér Leikarinn Pierce Brosnan hefur tjáð indverskum stjórnvöldum að honum finnst sem fyrirtæki, sem fékk hann til að auglýsa vöruna sína þar í landi, hafi svindlað á sér. 15.3.2018 06:57
Annað hljóð í bandaríska strokknum Hvíta húsið segist styðja breska bandamenn sína heilshugar þegar kemur að brottvísunum 23 rússneskra erindreka frá Bretlandi. 15.3.2018 06:28
Samfylkingin stærst og meirihlutinn heldur Samfylkingin hlyti næstum 30 prósent atkvæða ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga í dag. 15.3.2018 05:53
Bein útsending: Vísindadagur OR Rannsóknar- og þróunarverkefni í loftslags- og loftgæðamálum við Hellisheiðarvirkjun hafa hlotið alþjóðlega styrki að fjárhæð um þriggja milljarða króna. 14.3.2018 08:30
Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14.3.2018 07:56
Utanríkisráðherrann sendi Rússum tóninn Rex Tillerson hvorki þakkaði né hrósaði Bandaríkjaforseta í kveðjuræðu sinni. 14.3.2018 07:26