Krafðist þess að hundurinn yrði settur í farangurshólfið Flugfélagið United Airlines segist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins. 14.3.2018 06:54
Allt í járnum í Pennsylvaníu Það gæti vart verið mjórra á munum í Pennsylvaníu þar sem Demókratar og Repúblikanar hafa tekist á í sérstökum kosningum um laust sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 14.3.2018 06:32
Ók á ljósastaur og hótaði lögreglumönnum Vímaðir ökumenn voru fyrirferðamiklir í útköllum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 14.3.2018 06:20
Stephen Hawking látinn Raunvísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. 14.3.2018 04:58
„Horfið á hvernig verið er að fara með þessa konu“ Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, telur að Íslendingar eigi að fylkja sér að baki Katrínu Olgu Jóhannesdóttur, formanni Viðskiptaráðs. 13.3.2018 08:06
Framlag ríkisins til Samtakanna ´78 tvöfaldað Samkvæmt þjónustusamningnum fá Samtökin ´78 greiddar 12 milljónir króna á þessu ári til að sinna þeim verkefnum sem tilgreind eru 13.3.2018 07:42
Stúlka rænd í undirgöngum Tveir menn eru sagðir hafa ráðist á stúlku í undirgöngum við Logafold í Grafarvogi á tólfa tímanum í gærkvöldi. 13.3.2018 06:46
Tönn útdauðs risahákarls stolið Tönn sem tilheyrði eitt sinn risahákarli hefur verið stolið úr áströlskum þjóðgarði, sem meðal annars er á heimsminjaskrá UNESCO. 13.3.2018 06:38
Sveinn Gestur gekk laus fyrir mistök Sveinn Gestur Tryggvason, sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal á síðasta ári, var óvænt sleppt úr haldi í gær. 13.3.2018 05:56
Hrafn nýr framkvæmdarstjóri Sendiráðsins Hugbúnaðarhúsið Sendiráðið hefur ráðið Hrafn Ingvarsson sem nýjan framkvæmdarstjóra fyrirtækisins. 8.3.2018 08:50