Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Allt í járnum í Pennsylvaníu

Það gæti vart verið mjórra á munum í Pennsylvaníu þar sem Demókratar og Repúblikanar hafa tekist á í sérstökum kosningum um laust sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings.

Stúlka rænd í undirgöngum

Tveir menn eru sagðir hafa ráðist á stúlku í undirgöngum við Logafold í Grafarvogi á tólfa tímanum í gærkvöldi.

Tönn útdauðs risahákarls stolið

Tönn sem tilheyrði eitt sinn risahákarli hefur verið stolið úr áströlskum þjóðgarði, sem meðal annars er á heimsminjaskrá UNESCO.

Sveinn Gestur gekk laus fyrir mistök

Sveinn Gestur Tryggvason, sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal á síðasta ári, var óvænt sleppt úr haldi í gær.

Sjá meira