Breyta framburði sínum í stóra Instagram-kókaín málinu Tveir kanadískir ríkisborgarar hafa játað að hafa reynt að smygla umtalsverðu magni kókaíns til Ástralíu með skemmtiferðaskipi árið 2016. 27.2.2018 06:28
Játaði að hafa skemmt veitingastað í miðborginni Karlmaður olli skemmdum á veitingastað í miðborginni á öðrum tímanum í nótt. 27.2.2018 06:03
Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27.2.2018 05:47
Akstur skólabíla fellur niður vegna óveðurs á Snæfellsnesi Skólabílar munu ekki keyra á milli Hellissands og Ólafsvíkur í dag vegna veðurs. 26.2.2018 07:52
Fjórir látnir eftir sprenginguna í Leicester Fjórir eru nú taldir hafa látist í sprengingunni sem varð í verslun í ensku borginni Leicester í gærkvöldi. 26.2.2018 07:38
National Geographic velur Hótel Húsafell Hótel Húsafell ratar í hóp þeirra gististaða sem "National Geographic Unique Lodges of the World“ vill hafa í sínum röðum. 26.2.2018 07:26
Vegir illa farnir Vegfarendur á Austurlandi, á milli Fáskrúðsfjarðar og Breiðdalsvíkur eru varaðir við mögulegum slitlagsblæðingum og að slitlagskögglar sem brotna af bílum geta verið varasamir. 26.2.2018 07:03
Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26.2.2018 06:34
Ástvinir skipverja ekki af baki dottnir Aðstandendur 44 skipverja á argentínska kafbátnum sem hvarf á síðasta ári hafa hafið hópsöfnun til að halda megi leitinni áfram. 26.2.2018 05:54