Una tekur við leigumarkaðsmálum hjá Íbúðalánasjóði Una Jónsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til að stýra deild leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði 19.2.2018 07:34
Framhaldsskólanemar kalla eftir sálfræðiþjónustu Samband íslenskra framhaldsskólanema fór í gær af stað með herferð á samfélagsmiðlum í þeim tilgangi að þrýsta á stjórnvöld að bjóða upp á ókeypis sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum. 19.2.2018 07:24
Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19.2.2018 07:02
Hakakrossar á pólska sendiráðinu í Ísrael Þegar starfsmenn pólska sendiráðsins í Ísrael mættu til vinnu í morgun ráku þeir auga á hakakrossa sem búið var að að teikna á hlið sendiráðsins. 19.2.2018 06:43
Fimm kirkjugestir skotnir til bana Fimm konur voru myrtar í kirkjunni einni í Dagestan, einu af fylkjum rússneska sambandslýðveldsins. 19.2.2018 06:26
Órangútanar drepast í hrönnum Rúmlega 100 þúsund órangútar hafa verið drepnir á Borneó síðan árið 1999. 16.2.2018 07:12
Cruz leggur spilin á borðið Hinn 19 ára gamli Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa myrt 17 manns í framhaldsskóla í Flórída á miðvikudag, hefur játað á sig verknaðinn. 16.2.2018 06:30
Hjónabandi Jennifer og Justin lokið Hollywoodstjörnurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux hafa ákveðið að slíta samvisum. Það höfðu verið gift í tvö ár. 16.2.2018 06:19
Ráðherrum og aðstoðarmönnum bannað að sofa saman Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýsti því yfir að hann muni koma til með að banna allt kynlíf milli ráðherra sinna og starfsmanna þeirra. 15.2.2018 08:28