Lést við sjálfsmyndatöku á lestarteinum Kona lést eftir að hún reyndi að taka sjálfsmynd með vini sínum á lestarteinum í Tælandi. 9.2.2018 06:54
Víðtækar samgöngutruflanir á landinu á morgun Óhætt er að fullyrða að vonskuveður sé í kortunum. 9.2.2018 06:32
Veittist að vegfaranda eftir að hafa ekið á hann Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 9.2.2018 06:19
Aftur lokar alríkið Bandarískum alríkisstofnunum hefur aftur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 9.2.2018 06:01
Dagur heldur velli en Eyþór sækir á Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna héldi velli í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt könnun Gallups. 8.2.2018 07:47
Óttast fleiri líkfundi Yfirvöld í Taívan lýstu því yfir í morgun að tala látinna eftir jarðskjálftann sem reið yfir eyjuna á þriðjudag væri nú níu. Enn er 62 saknað og óttast er að fleiri kunni að finnast látnir. 8.2.2018 07:20
Mátti neita lesbíum um brúðartertu Bakara í Kaliforníu var heimilt að neita lesbísku pari um brúðartertu vegna trúarsannfæringar sinnar og tjáningarfrelsis ef marka má niðurstöðu dómstóls í ríkinu. 8.2.2018 06:03
Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8.2.2018 05:45
Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8.2.2018 05:23