Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. 7.2.2018 09:00
Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. 7.2.2018 08:15
Hellisheiði enn lokuð en Þrengslin greið Verið er að opna og hreinsa vegi á Suðurlandi, víða er snjóþekja en sums staðar er enn þæfingur. 7.2.2018 07:23
Lægðagangur í kortunum og rétt að fylgjast með spám Veðurstofan hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 7.2.2018 07:03
Trump vill hersýningu eins og Frakkar Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins. 7.2.2018 06:42
Game of Thrones og Star Wars í eina sæng Þeir David Benioff og D.B. Weiss, aðalsprauturnar á bakvið sjónvarpsþáttaútgáfuna af Game of Thrones, hafa skrifað undir samning við Lucasfilm. 7.2.2018 05:55
Aukið húsnæðisframboð dempað verðhækkanir Verðþróun íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur á undanförnum misserum staðið í sterku sambandi við þann fjölda íbúða sem skráðar eru til sölu í hverjum mánuð 6.2.2018 07:59
Óttast ekki hrun þrátt fyrir skarpa lækkun Rauðar tölur hafa einkennt hlutabréfamarkaði í morgun. 6.2.2018 07:07
Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6.2.2018 06:06
Mikið kóf á Hellisheiði og í Þrengslum Vegfarendur ættu að fara með gát því grjóthrun, kóf og hálka gætu sett svip sinn á akstursskilyrði í dag. 5.2.2018 08:24