Zuma á útleið? Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, er nú undir sívaxandi þrýstingi um að segja af sér. 5.2.2018 07:53
Hæst setti embættismaðurinn sendur suður Æðsti ráðamaður Norður-Kóreu, að leiðtoganum sjálfum undanskildum mun heimsækja Suður-Kóreu í þessari viku. 5.2.2018 07:28
Gular viðvaranir og lélegt skyggni Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. 5.2.2018 06:42
Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu. 5.2.2018 06:16
Klifu staurana þrátt fyrir tilraunir lögreglu Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. 5.2.2018 06:00
Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5.2.2018 05:13
Stormur eftir storm eftir storm Það mun ganga í suðaustan storm á Suður- og Vesturlandi í kvöld. 1.2.2018 07:32
Vímaðir fylltu fangageymslur í nótt Lítið vitrænt fékkst út úr fjölda einstaklinga sem brutu af sér á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.2.2018 07:05
Ólöglegt að bendla Pólverja við útrýmingarbúðir Öldungadeild pólska þingsins samþykkti lög í gærkvöldi sem gera það ólöglegt að bendla Pólverja við aðild að rekstri útrýmingarbúða nasista í Síðari heimsstyrjöld. 1.2.2018 06:34