Hvíta húsið múlbatt Bannon Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump í Hvíta húsinu neitaði að svara spurningum þingmanna í gær. 17.1.2018 07:43
Bayeux-refillinn fer á flakk Talið er að Bayeux-refillinn, eitt af stórvirkjum listasögunnar, verði fluttur frá Frakklandi til Englands þar sem hann mun verða hafður til sýnis. Er þetta í fyrsta sinn í 950 ár sem refillinn yfirgefur franska grundu. 17.1.2018 06:41
Miklar tafir vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur er lokaður við Hádegismóa vegna umferðarslyss og eru ökumenn beðnir um að fara í gegnum Árbæ og Breiðholtsbraut. 16.1.2018 08:27
Hættuástand vegna kúlufiska Hættuástand hefur verið gefið út í japönsku borginni Gamagori eftir að í ljós kom að fiskverkandi í borginni hafði sent frá sér eitraða kúlufiska. 16.1.2018 07:11
Rottur fá uppreist æru eftir aldalangar deilur Svo virðist sem rottur beri ekki mesta ábyrgð þegar kom að útbreiðslu svartadauða, sem varð tugmilljónum að bana á fjórtándu og fimmtándu öld, ef marka má nýja rannsókn vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 16.1.2018 06:46
Lokuðu Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu Veðurstofan áætlar að mikil hætta sé á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum en þar gæti orðið mjög hvasst þegar líður á daginn, jafnvel stormur. 16.1.2018 06:21