Varhugaverðar akstursaðstæður víða Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum. 15.1.2018 08:30
Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15.1.2018 07:06
Trump enginn rasisti að eigin sögn Bandaríkjaforsetinn Donald Trump fullyrti á blaðamannafundi í gærkvöldi að hann væri ekki kynþáttahatari. 15.1.2018 06:48
Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15.1.2018 06:20
Þyrla sótti alvarlega veikan sjómann Sjómaður um borð í íslenskum togara veiktist alvarlega í nótt. 12.1.2018 06:55
Rignir, bætir í vind og kólnar Veðurstofan gerir ráð fyrir hvassviðri eða stormi austan megin á landinu, en að það verði strekkingur eða allhvasst vestantil. 12.1.2018 06:41
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12.1.2018 06:32
Suðurlandsvegi lokað vegna slyss Suðurlandsvegur í Flóa móts við Bitru í Árnessýslu er lokaður vegna umferðarslyss. 11.1.2018 08:08
Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11.1.2018 07:41
„Varúlfurinn“ játar á sig tugi morða Rússsneskur fyrrverandi lögreglumaður sem sakfelldur var fyrir að hafa myrt tuttugu og tvær konur á margra ára tímabili hefur nú játað á sig fimmtíu og níu morð til viðbótar. 11.1.2018 07:22