Fjöldi stúta stöðvaður Hið minnsta átta ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna. 11.1.2018 07:06
Stjarna sýpur seyðið Myndbandaveitan YouTube hefur lagt stein í götu hins bandaríska Logan Paul. 11.1.2018 06:38
Íbúðaverð lækkar og leigumarkaður minnkar Íbúðaverða á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,7 prósent milli mánaða. 10.1.2018 07:36
Ástralir í sárum eftir sjálfsvíg stúlku Fjórtán ára áströlsk stúlka, sem var andlit hattafyrirtækisins Akubra þar í landi, svipti sig lífi eftir að hafa orðið fyrir grófu einelti á netinu. 10.1.2018 07:23
Sofnaði á klósetti í Kópavogi Þær voru fjölbreyttar tilkynningarnar sem lögreglumenn brugðust við á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 10.1.2018 06:22
Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9.1.2018 07:48
Fulltrúar sendir suður Norður-Kóreumenn ætla sér að senda fulltrúa á vetrarólympíuleikana sem fram fara í febrúar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu. 9.1.2018 07:15
Veðrið seinkar millilandaflugi Töluverð seinkun verður á millilandaflugi frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið vegna veðursins sem gengur yfir suðvesturhluta landsins. 9.1.2018 06:22
Mjólkurrisi kaupir Siggi's skyr Franska mjólkurfyrirtækið Lactalis hefur ákveðið að kaupa The Icelandic Milk and Skyr Corporation, 5.1.2018 07:24