Engin sjáanleg hlýindi í kortunum Það mun kólna nokkuð eindregið á landinu eftir daginn í dag. 4.12.2017 06:45
Sjö ný skip frá Noregi Fulltrúar fjögurra íslenskra útgerðarfyrirtækja undirrituðu þann 1. desember samninga um smíði níu nýrra togskipa. 4.12.2017 06:03
Lögreglumaður skaut félaga sinn með rafbyssu Lögreglumaðurinn var fluttur á sjúkrahús. 1.12.2017 07:24
Víða hættulegar akstursaðstæður Gular viðvaranir taka í gildi í kvöld frá norðanverðum Vestfjörðum, yfir Breiðafjörð, um Norðurland, á miðhálendinu og að Suðausturlandi. 1.12.2017 06:56
Segja fólk sem vill ganga í miðborginni geta gengið í kringum tjörnina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að opna göngugötur í miðborg Reykjavíkur á aðventunni. 1.12.2017 06:28
Ríkisráð fundar tvívegis á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 08:01
Þungbúið og þokusúld Loftið yfir landinu í dag er ekki aðeins hlýtt heldur einnig rakt. 30.11.2017 06:55
Íslendingur ærðist er honum var meinað um áfengi Íslendingur hefur setið í fangelsi á Taílandi síðan í lok september fyrir að hafa veist að starfsfólki stórmarkaðar og úðað á það piparúða. 30.11.2017 06:37
Þriðjungslíkur á að vél taki starfið þitt Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. 30.11.2017 06:27