Líknardráp heimilað eftir langar deilur Eftir rúmlega 100 klukkustundir af hatrömmum rökræðum hafa andlát með aðstoð, eða líknardráp, verið leyfð í Viktoríufylki í Ástralíu. 29.11.2017 08:35
Súmóhneykslið dregur dilk á eftir sér Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. 29.11.2017 08:01
Búist við tíu stiga hita á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir því að hiti fari hækkandi fram að helgi. 29.11.2017 07:06
Efasemdir þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar Norður-Kóresk stjórnvöld fagna því sem þau segja hafa verið fullkomið tilraunaskot á nýrri tegund eldflauga, eldflauga sem geta hæft hvern einasta fermetra í Bandaríkjunum. 29.11.2017 06:50
7000 milljarða tilboði Breta vel tekið í Brussel Bretar hafa lagt fram tilboð sem er umtalsvert hærra en þeir hafa áður talið sig geta reitt fram. 29.11.2017 06:27
Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.11.2017 07:55
Heimsþekktir fjárfestar fjárfesta í íslenskum sprota Íslenska sprotafyrirtækið Authenteq fékk á dögunum fjárfestingu frá þremur mikilsmetnum fjárfestum á sviði tæknisprota. 28.11.2017 07:17
Þykknar upp og hlýnar Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands. 28.11.2017 06:52
Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. 28.11.2017 06:42
Vel sóttur íbúafundur í Öræfum Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. 28.11.2017 06:12