Handtóku par grunað um margvísleg afbrot Lögreglan handtók par í húsnæði í Súðarvogi á öðrum tímanum í nótt. 13.11.2017 07:19
Rúmlega 200 látnir eftir skjálftann Skjálftinn var 7,3 stig og fannst einnig í Tyrklandi, Ísrael og Kúveit. 13.11.2017 06:55
„Rétt að vara sig á hálkunni“ Það er rétt að flýta sér hægt í umferðinni næstu daga. 13.11.2017 06:42
Búa sig undir að Brexit-viðræðurnar sigli í strand Helsti samningamaður Evrópusambandsins býr sig nú undir að viðræður við Breta um úrgöngu þeirra úr sambandinu kunni að fara í vaskinn. 13.11.2017 06:33
Ekkert dró úr rafleiðni Rennslið í Jökulsá á Fjöllum er enn mjög mikið miðað við árstíma. 10.11.2017 07:59
Fjórir fluttir til aðhlynningar eftir bílveltu Tildrög slyssins eru óljós, en hálka var á vettvangi. 10.11.2017 07:49
Leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins í lok janúar Þetta var samþykkt á fjölmennum félagsfundi Varðar í gærkvöldi. 10.11.2017 07:44
Herjað á einkennisdýr Ástralíu Ástralska lögreglan rannsakar nú það sem sagður er vera dýraníðsfaraldur í landinu. 10.11.2017 07:06
Gular viðvaranir vegna snjókomu Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. 10.11.2017 06:31
Jólabókaflóðinu seinkaði næstum í ár Tafir og mistök í prenverksmiðju í Finnlandi urðu næstum til þess að jólabókaflóð landsmanna yrði seinna á ferðinni í ár. 10.11.2017 06:15