Tveir brunar í nótt Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs. 5.10.2017 05:51
Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4.10.2017 07:09
Hnarreisti hestur Sigmundar útlenskur, krúttlegur eða nasískur? Nýtt merki Miðflokks Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar hóf grínflóð sem engan endi ætlar að taka. 4.10.2017 06:13
Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3.10.2017 08:50
Allsherjarverkfall í Katalóníu Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. 3.10.2017 08:15
Undirbýr málssókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum Ríkisútvarpið, Kjarninn og Stundin eru sögð geta átt von á stefnu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 3.10.2017 07:18
Lýður hættir sem stjórnarformaður Bakkavarar Fyrrverandi forstjóri leikafangaverslunarinnar Hamleys er sagður ætla mun taka við stöðu formanns. 3.10.2017 06:58