Flugvirkjar gengu að samningnum við Icelandair Er þarna um að ræða fyrsta kjarasamninginn af þremur sem Icelandair þarf að ljúka fyrir hluthafafund á föstudag. 20.5.2020 15:17
Viðræðum slitið og Icelandair kannar aðra möguleika Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á þriðja tímanum í dag, án niðurstöðu. 20.5.2020 14:38
Icelandair segist ekki hafa átt í viðræðum við önnur stéttarfélög Icelandair segist vera í kjarasamningaviðræðum sínum við Flugfreyjufélag Íslands af heilindum. Ekki hafi komið til tals að semja við annað stéttarfélög um störf flugfreyja og þjóna. 20.5.2020 12:43
Forsendur Seðlabankans bjartsýnar og þörf á frekari stýrivaxtalækkun Þrátt fyrir að Samtök iðnaðarins fagni stýrivaxtalækkun morgunsins telja þau þörf á að stærri skref verði stigin í þá átt. 20.5.2020 11:02
Bein útsending: Peningastefnunefnd ræðir lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd ræðir stýrivaxtalækkun, 30 daga bundin innlán og Peningamál. 20.5.2020 09:39
Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%. 20.5.2020 08:55
12,5 milljarða varnaruppbygging þegar í pípunum Í umræðunni um mögulega varnaruppbyggingu í Helguvík telur utanríkisráðherra mikilvægt að halda því til haga að NATO sé nú þegar í framkvæmdum á Íslandi. 19.5.2020 17:16
Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. 19.5.2020 16:11
Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. 19.5.2020 13:18
Stúdentar senda fjögurra milljarða króna reikning á stjórnvöld Háskólastúdentar krefjast endurgreiðslu á atvinnutryggingagjaldi sem greitt hefur verið af launum stúdenta frá árinu 2010 19.5.2020 12:19