Seðlabankinn hefur skuldabréfakaupin í maí Kaup bankans á öðrum ársfjórðungi geta numið allt að 20 milljörðum króna. 22.4.2020 09:12
Ekkert sérstaklega háar fjárhæðir sem hjálpi þó eitthvað Of mikið er einblínt á fyrirtækin í nýjum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar að mati þingmanns Samfylkingarinnar. 21.4.2020 16:47
Heilbrigðisstarfsmenn fá milljarð í bónus Rúmlega 2000 þúsund heilbrigðisstarfsmenn eiga von á eingreiðslu vegna álagsins sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum 21.4.2020 16:28
Vinnumálastofnun fær fjármagn til að ráða 35 starfsmenn Vinnumálstofnun fær allt að 100 milljóna króna viðbótarfjármagn til reksturs stofnunarinnar vegna aukinna verkefna í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. 21.4.2020 14:56
Skattalækkanir í góðæri baki vandræði í framtíðinni Kórónuveirufaraldurinn og meðfylgjandi þrengingar í efnahagsmálum sýna fram á mikilvægi þess að huga að mögru árunum þegar góðæri ríkja 21.4.2020 12:29
Heimilt að merkja með íslensku fánalitunum þó hluti vörunnar sé útlenskur Þó svo að íslensk fyrirtæki styðjist við útlensk „fylliefni“ í vörum sínum mega þau merkja þær í íslensku fánalitunum - svo lengi sem meirihluti heildarandvirðisins er frá Íslandi. 21.4.2020 10:42
Íslendingar fá ókeypis áskrift að Apple Music í hálft ár Tónlistarveitan Apple Music er formlega orðin aðgengileg á Ísland. 21.4.2020 10:02
Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. 20.4.2020 16:31
Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. 20.4.2020 15:44
Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. 20.4.2020 12:30