Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4.3.2020 19:08
Átta hinna smituðu voru á skíðum í Ischgl í Austurríki Átta af þeim 26 sem nú hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi voru á skíðum í Ischgl í Austurríki og komu heim á sunnudaginn með vél Icelandair frá Munchen. 4.3.2020 18:15
Icelandair ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun til Ítalíu Flugfélagið Icelandair hefur ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun sinni en í áætluninni er gert ráð fyrir beinu flugi til Mílanó á Ítalíu. 3.3.2020 23:50
54 þúsund föngum sleppt í Íran til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar Yfirvöld í Íran hafa tímabundið sleppt 54 þúsund föngum til þess að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í fangelsum landsins sem eru yfir full. 3.3.2020 22:44
Gríðarleg hálka á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum varar ökumenn í umdæminu við gríðarlegri hálku. 3.3.2020 21:54
Árshátíð Póstsins frestað vegna kórónuveirunnar Árshátíð Póstsins sem fara átti fram þann 21. mars næstkomandi í Laugardalshöll hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 3.3.2020 21:05
Lögreglan lýsir eftir Anítu Maríu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Anítu Maríu Hjaltadóttur, 36 ára. Hún er grannvaxin, 164 sentimetrar á hæð, með sítt, ljóst hár sem hún er oft með í tagli, brún augu og húðflúr á höndum. 3.3.2020 20:19
Útgerðarfélag Reykjavíkur unir illa dómi héraðsdóms Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. skoðar nú stöðu sína eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi félagið til þess að greiða þrotabúi Glitnis um tvo milljarða króna vegna afleiðusamninga frá árinu 2008. 3.3.2020 18:53
Verk og vit frestað vegna kórónuveirunnar Sýningunni Verk og vit sem fara átti fram helgina 12.-15. mars næstkomandi hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 3.3.2020 18:18
Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn Klukkan 16:17 varð skjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. 3.3.2020 18:04