Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. 15.7.2019 11:12
Rannsókn á hnífstungu í Neskaupstað miðar ágætlega Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags gengur ágætlega að sögn Elvars Óskarssonar lögreglufulltrúa sem stýrir rannsóknardeildinni. 15.7.2019 10:40
Tveir handteknir eftir slagsmál í Hálsahverfi Tveir menn voru handteknir á fjórða tímanum í dag í aðgerðum lögreglu og sérsveitar í Hálsahverfi. 12.7.2019 15:55
Ferðamaður læstist inni á almenningssalerni Um klukkan hálfellefu í morgun barst lögreglu tilkynning um ferðamann sem læstur var inni á almenningssalerni í miðbænum. 12.7.2019 14:45
Mótmæla harðlega brottvísun Momo Hayashi Stjórn Íslenska viðskiptaráðsins í Japan, sem hefur aðsetur í Tókýó, mótmælir harðlega brottvísun verslunareigandans Momo Hayashi og hvetur íslensk stjórnvöld til þess að veita henni dvalarleyfi. 12.7.2019 14:00
Erlendum ferðamönnum fækkað um 19,2 prósent eftir gjaldþrot WOW air 105 þúsund færri erlendir ferðamenn fóru um Leifsstöð á öðrum ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. 12.7.2019 12:52
Vilja reisa eins konar kastala í Mosfellsbæ Bílapartasalan ehf. sem á lóðina að Völuteig 8 í Mosfellsbæ vill hefja uppbyggingu á lóðinni og reisa þar eins konar kastala. 12.7.2019 12:15
2300 stelpur í 344 liðum frá 41 félagi á Símamótinu um helgina 2300 stelpur hvaðanæva að á landinu taka þátt í Símamótinu sem fer fram á félagssvæði Breiðabliks í Fífunni í Kópavogi um helgina. 41 félag sendir lið á mótið en alls eru liðin 344 talsins. 12.7.2019 11:30
Húsráðandi á Eggertsgötu sofnaði með logandi sígarettu í hönd Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldurinn sem kom upp í íbúð á Eggertsgötu á miðvikudaginn kviknaði út frá logandi sígarettu. 12.7.2019 10:17
Rauði krossinn mun áfram sinna rekstri sjúkrabíla Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa nú loks náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. 11.7.2019 15:05