Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun dreifðu auglýsingamiðum í hús í Langholtshverfi Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun og aðra vinnu við lóðir og íbúðahús gengu í hús í Langholtshverfi í Reykjavík í morgun og dreifðu auglýsingamiðum um starfsemi sína. 11.7.2019 14:42
Áætlað að framkvæmdir við Hús íslenskunnar hefjist í ágúst Undirbúningur framkvæmda við Hús íslenskunnar er hafinn og er áætlað að byggingaframkvæmdir hefjist formlega um miðjan ágúst. 11.7.2019 13:43
Vegagerðarmennirnir telja sig vera að stunda viðskipti eins og hver annar Lögreglan á Vesturlandi hefur rætt við breskan mann sem kveðst vera í fyrirsvari fyrir breskt fyrirtæki sem lagði olíumöl á heimreið að bænum Lækjarkoti í grennd við Borgarnes fyrr í vikunni. 11.7.2019 11:45
Bein útsending: Atkvæðagreiðsla í mannréttindaráðinu um tillögu Íslands Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna mun fyrir hádegi greiða atkvæði um tillögu Íslands vegna mannréttindaástandsins á Filippseyjum. 11.7.2019 08:45
90 sólskinsstundir í Reykjavík það sem af er júlímánuði Meðalhiti fyrstu dagana í júlí er 11,6 stig. Það er 1,3 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961 til 1990 en 0,2 stigum fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára. 11.7.2019 08:16
Vara við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til fólks í nýrri Facebook-færslu að hafa varann á fái það tilboð frá enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. 10.7.2019 13:37
Heildarlaun að meðaltali 721 þúsund krónur á mánuði Árið 2018 voru heildarlaun fullvinnandi launamanna að meðaltali 721 þúsund krónur á mánuði. 10.7.2019 12:00
Ís í Efstadal II það eina sem börnin níu eiga sameiginlegt Sóttvarnalæknir og aðrir opinberir aðilar sem haft hafa til rannsóknar e.coli smit sem rekja má til ferðaþjónustubæjarins Efstadals II í Bláskógabyggð vilja árétta að ekki sé hægt að fullyrða að þau níu börn sem smituðust af e.coli á bænum hafi sýkst af umgengni við kálfa sem þar voru í stíu og hægt var að klappa. 10.7.2019 11:15
Konur og börn myrt í ættbálkaerjum í Papúa Nýju-Gíneu Að minnsta kosti fimmtán manns, allt konur og börn, voru myrt í Hela-héraðinu í Papúa Nýju-Gíneu á mánudagsmorgun. 10.7.2019 11:00
Emirates kannar möguleikann á að fljúga til Íslands Fulltrúar Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí sem jafnframt er eitt stærsta flugfélag í heimi, hafa að undanförnu kannað möguleikann á því að fljúga til Íslands. 10.7.2019 07:49