Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. 2.7.2019 07:03
Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1.7.2019 11:34
Banaslys skammt frá Hólmavík Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. 1.7.2019 09:37
Blikur á lofti í veðrinu Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 1.7.2019 08:00
Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. 1.7.2019 06:33
Leiddi Önu á yfirgefinn bóndabæ þar sem annar strákur misnotaði hana og myrti Ana Kriégel var tveggja ára þegar hún var ættleidd frá Rússlandi af írskum hjónum. Hún var lögð í mikið einelti sem unglingur og var aðeins 14 ára gömul þegar tveir 13 ára strákar myrtu hana. 26.6.2019 09:30
Harma misskilning við landamæraeftirlit Ari Edwald, forstjóri MS, vakti athygli á því í færslu á Facebook-síðu sinni í gær að tveimur börnum hans sem eru 7 ára og 13 ára hafi verið meinað að fara í gegnum landamærahlið fyrir borgara EES, ESB og Sviss. 24.6.2019 13:45
Kæra framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar Landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum hafa kært deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA). 24.6.2019 12:30
Gengi Bitcoin í hæstu hæðum Gengi rafmyntarinnar Bitcoin er nú það hæsta sem það hefur verið í fimmtán mánuði en gengið fór upp um tíu prósent um helgina. 24.6.2019 11:15
Náðu myndbandi af hinum dularfulla risasmokkfiski Bandarískum vísindamönnum tókst á dögunum að ná myndbandi af einni dularfyllstu skepnu undirdjúpanna, risasmokkfiski. 24.6.2019 08:30
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent