Hissa á því að moskítóflugur séu ekki komnar til Íslands Gísli Már Gíslason, prófessor í vatnalíffræði við Háskóla Íslands, kveðst hissa á því að moskítóflugur séu ekki enn komnar til Íslands. 19.6.2019 11:30
Segir góða fasteign á góðum stað á Spáni standa vel fyrir sínu Aðalheiður Karlsdóttir, fasteignasali hjá Spánareignum, kveðst sammála Ómari Sigurðssyni, skipstjóra, varðandi það að nauðsynlegt sé að skoða vel og kanna allar aðstæður vel áður en fest eru kaup á fasteign á Spáni. 19.6.2019 10:30
Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. 19.6.2019 08:30
Katrín og Bjarni sögðu málflutning Sigmundar Davíðs á lágu plani Þau Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gáfu lítið sem ekkert fyrir málflutning Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, í umræðu um kjararáð á þingi í dag. 18.6.2019 15:02
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18.6.2019 12:04
Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur funda um þinglok Þeir Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, og Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hafa í morgun fundað um þinglok. 18.6.2019 11:13
Mikill fjöldi farþega á 17. júní kom strætó í opna skjöldu Einhverjir sem ætluðu að fara með strætó niður í bæ í gær komust ekki með því vagnarnir voru svo fullir af fólki. 18.6.2019 10:47
Lúsmý herjar á landann: Stera- og kláðastillandi krem seldust upp í Lyfju í Lágmúla Sterakremið Mildison, sem notað er til að slá á flugnabit, seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. 18.6.2019 08:45
Þúsundir heimsóttu þingið á þjóðhátíðardaginn Alls komu 3160 gestir á opið hús í Alþingi í gær, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en húsið var opnað almenningi í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins. 18.6.2019 08:00
Farið að kólna og möguleiki á snjókomu Nú er farið að kólna lítillega á landinu og verður hitinn ekki mikið yfir frostmarki að næturlagi á Norðausturlandi. 18.6.2019 07:45
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent