Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Allir sýknaðir í Aurum-málinu

Allir þeir sem ákærðir voru af sérstökum saksóknara í svokölluðu Aurum-máli voru sýknaðir í Landsrétti í dag.

Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi

Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð.

Trump segir sádi-arabíska krónprinsinn mögulega viðriðinn morðið á Khashoggi

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur í fyrsta sinn látið hafa eftir sér að Mohammed bin Salman, sádi-arabíski krónprinsinn, geti mögulega verið viðriðinn morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi sem myrtur var í byrjun október í kjölfar heimsóknar á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi.

Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar

Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu.

Enn ein lægðin nálgast landið

Enn ein haustlægðin mun nálgast landið seint í dag úr suðvestri að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Sjá meira