Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Djúp lægð á leiðinni

Það mun ganga á með skúradembum í dag í allhvassri suðvestanátt en á austanverðu mun hlýna í hnjúkaþeynum, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

„Heræfingar eru ekki eitthvað sem mér hugnast“

Kom þetta fram í svari forsætisráðherra við óundirbúinni fyrirspurn frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmanni Pírata, sem spurði ráðherra út í heræfingu NATO, Trident Juncture, sem nú fer fram hér á landi.

Sjá meira