Stórir skjálftar í Bárðarbungu Rétt eftir miðnætti í nótt mældust snarpir skjálftar í Bárðarbungu. 23.10.2018 06:17
Ritstjóri Stundarinnar kemur ritstjóra Markaðarins til varnar Segir Jón Trausti að gera verði greinarmun á því að fólk sé í hagsmunaárekstri og því að það hafi skoðanir sem stangast á við okkar, eða þegar okkur þyki það vega ómaklega að okkur. 22.10.2018 15:39
Gefur lítið upp um mansalsmál á Suðurnesjum Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, vill lítið sem ekkert tjá sig um umfangsmikið mansalsmál sem lögregluembættið hefur nú til rannsóknar. 22.10.2018 11:03
Banaslys á Grindavíkurvegi: Undir áhrifum áfengis og svefnlyfja og ekki í bílbelti Ökumaður sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í mars í fyrra var undir áhrifum áfengis og svefnlyfja þegar slysið varð. Þá var hann ekki í bílbelti auk þess sem bíllinn sem hann ók var ekki í ökuhæfu ástandi vegna ástands hemlabúnaðar. 22.10.2018 10:23
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Þorlákshafnarvegi Vinna er ennþá í gangi á vettvangi hjá lögreglunni og Brunavörnum Árnessýslu. 22.10.2018 09:06
Trump dásamaði Gianforte fyrir að ráðast á blaðamann Guardian Donald Trump, Bandaríkjaforseti, dásamaði Greg Gianforte, þingmann Repúblikana, fyrir að ráðast á blaðamann breska dagblaðsins Guardian. 19.10.2018 10:04
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19.10.2018 08:04
Djúp lægð á leiðinni Það mun ganga á með skúradembum í dag í allhvassri suðvestanátt en á austanverðu mun hlýna í hnjúkaþeynum, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 19.10.2018 07:51
Hæstiréttur ógilti sjálfskuldarábyrgð móður í prófmáli Hæstiréttur Íslands felld í dag úr gildi sjálfskuldarábyrgð móður vegna námslána dóttur hennar hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. 18.10.2018 15:50
„Heræfingar eru ekki eitthvað sem mér hugnast“ Kom þetta fram í svari forsætisráðherra við óundirbúinni fyrirspurn frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmanni Pírata, sem spurði ráðherra út í heræfingu NATO, Trident Juncture, sem nú fer fram hér á landi. 18.10.2018 15:18