Þrettán fengu heimild til að rjúfa þungun eftir 16. viku Engri beiðni um að rjúfa þungun eftir 16. viku var synjað í fyrra. 18.10.2018 14:51
Segja Facebook hafa farið leynt með ýktar áhorfstölur Talningarnar gáfu auglýsendum til kynna að Facebook væri mun líflegri vettvangur fyrir myndbönd en raunin var. 18.10.2018 13:49
„Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt“ Milljónatjón sem og tilfinningalegt í miklum vatnsleka í Valsheimilinu. 18.10.2018 11:10
Metradjúpt vatn þegar mest var í miklum vatnsleka í Valsheimilinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í morgun vegna mikils vatnsleka í kjallara Valsheimilisins. 18.10.2018 10:05
Talin hafa sett líkamsleifar afans út í smákökudeigið Lögreglan í Kaliforníu kannar nú fregnir af því að stúlka sem er nemandi í gagnfræðiskóla í Sacramento hafi sett líkamsleifar afa síns, sem lést og var brenndur, út í smákökudeig sem hún svo bakaði. 18.10.2018 09:17
Tvöfalt högg fyrir ungt fólk í leit að fyrstu íbúð Raunverð smærri íbúða er í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn. 17.10.2018 15:30
Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir það eðlilegt skref fram á við að opna sérstaka heilsugæslu fyrir konur. Vísar hún í leiðbeiningar WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, þess efnis nýta eigi betur starfskrafta annarra menntaðra stétta í heilbrigðiskerfinu en lækna, til dæmis ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga. 17.10.2018 13:45
Fengu skattskrár allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. 17.10.2018 08:55
Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. 11.10.2018 13:00
Vonandi ekki í síðasta skipti Það var ekki lítil spenna á meðal okkar vinkvennanna fyrir tónleika Friðriks Dórs Jónssonar, a.k.a. Frikka Dórs, sem fram fóru í Kaplakrika á laugardagskvöld. 8.10.2018 13:30