„Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8.10.2018 10:32
Tíu ár frá hruni: Kreppan kom ferðamannastaðnum Íslandi á kortið Tíu ár eru ekki langur tími í sögu þjóðar svo það er stutt síðan að hér fór allt á hliðina. Efnahagslífið hefur þó náð sér vel á strik á ekki lengri tíma og vonandi hefur þjóðin líka lært eitthvað á þessum áratug. 6.10.2018 14:00
Tíu ár frá hruni: Hjartaheilsu hrakaði en landsmenn drukku minna og sváfu meira Fræðimenn hafa gert ýmsar rannsóknir á heilsu þjóðarinnar sem og einstakra hópa eftir hrun. Við ræddum við nokkra þeirra um niðurstöður þessara rannsókna. 5.10.2018 09:15
Illa til reika í garði í Kópavogi Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi. 5.10.2018 07:00
Tíu ár frá hruni: Sér eftir því að hafa treyst bankastarfsmönnum Maður sem tapaði nánast öllu sparifé sínu í hruninu og missti svo íbúðina sína á nauðungarsölu vegna gengisláns segist sjá eftir því að hafa ekki treyst innsæinu heldur bankastarfsmönnum í aðdraganda hrunsins. 4.10.2018 09:45
Tíu ár frá hruni: „Markaðsmisnotkunin nokkurs konar regnhlíf yfir aðra brotastarfsemi“ Lög um sérstakan saksóknara voru samþykkt á Alþingi í desember 2008 en það var Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, sem lagði fram frumvarp um stofnun embættisins. 3.10.2018 09:30
Icelandair hefur viðræður við lánardrottna Icelandair Group hefur í dag viðræður við þá lánardrottna sína sem ráða yfir meira en 50 prósent af útgefnum óverðtryggðum skuldabréfum félagsins. 3.10.2018 08:20
Trump hæddist að vitnisburði Blasey Ford Blasey Ford kom fyrir dómsmálanefndina í síðustu viku og bar þar vitni vegna ásakana sem hún hefur sett fram á hendur Brett Kavanaugh, sem Trump hefur tilnefnt í Hæstarétt Bandaríkjanna. 3.10.2018 08:09
Gular viðvaranir í gildi Gular viðvaranir eru í gildi vegna vinds á Suður- og Suðausturlandi í dag. 3.10.2018 07:27