Umferðarstjórnun á Þingvöllum vegna hátíðarfundar Vegna hátíðarfundar á Þingvöllum sem haldinn er til að marka 100 ára afmæli fullveldisins Íslands verður umferð stýrt á og við Þingvelli í dag. 18.7.2018 10:02
Von á samfelldri rigningu Búast má við því að það byrji að rigna nokkuð samfellt sunnan- og vestanlands í kvöld þegar skil frá lægð sem er nú um 500 kílómetra vestur af Reykjanesi verða komin upp að landinu. 18.7.2018 08:33
Áætlaður árlegur kostnaður við aðstoðarmenn 427 milljónir króna Alls 22 aðstoðarmenn starfandi. 17.7.2018 16:10
Gáfu ríkisstjórninni rauða spjaldið vegna ljósmæðradeilunnar Nokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli klukkan 15 í dag til að mótmæla stöðunni sem upp er komin í kjaradeilu ljósmæðra. 17.7.2018 15:45
Fótboltastrákarnir útskrifaðir af spítala degi fyrr en áætlað var Taílensku fótboltastrákarnir tólf og þjálfari þeirra verða útskrifaðir degi fyrr en áætlað var, nánar tiltekið á morgun. 17.7.2018 15:13
Segir þyngri refsingu ekki hafa átt við í nauðgunarmáli því konan var full Dómstóll í Róm á Ítalíu sem tekur til meðferðar ógildingarkröfur í dómsmálum hefur úrskurðað að aðalmeðferð í máli tveggja manna sem dæmdir voru í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga ungri konu skuli aftur fara fram á lægra dómstigi. 17.7.2018 14:01
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að stöðva gjaldtöku Isavia á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 17.7.2018 12:16
Hundruð boða komu sína á mótmæli á Austurvelli vegna ljósmæðradeilunnar Yfirskrift mótmælanna er Vaknið ríkisstjórn! en til þeirra er boðað á sama tíma og áætlað er að fundur standi yfir á Alþingi. 17.7.2018 11:03
Fundu engan mann með eggvopn í Heimahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann engan mann með eggvopn í Heimahverfinu í gær en tilkynningar bárust um að sést hefði til mannsins í hverfinu. 17.7.2018 10:11
Gagnrýna vinnubrögð þingsins við bókastyrk vegna fullveldisafmælis Átta bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingi til Hins íslenska bókmenntafélags vegna útgáfu tveggja verka í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. 17.7.2018 08:48