Messi: „Við áttum skilið að vinna“ Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins, gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi á viðtalssvæði blaðamanna á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. 16.6.2018 17:15
Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. 16.6.2018 15:58
Segir Landspítalann finna rækilega fyrir skorti á hjúkrunarfræðingum Í vikulegum forstjórapistli sínum á vef spítalans segir Páll Matthíasson að það sé verulegt áhyggjuefni, og í raun ein stærsta ógn við heilbrigðiskerfið, hversu fái velji sér þennan starfsvettvang. 15.6.2018 16:39
Nafn mannsins sem lést í bílslysi í Hestfirði Nafn mannsins sem lést af slysförum í Hestfirði miðvikudaginn 13. júní er Sigþór Hákonarson. 15.6.2018 16:02
Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. 15.6.2018 16:00
Stigu regndans í Öskjuhlíðinni Um 2500 manns létu ekki rigninguna slá sig út af laginu í gærkvöldi og skelltu sér á Karnival í Öskjuhlíð. 15.6.2018 14:15
Vala Matt lærði að gera uppáhaldspastarétt Sophiu Loren á Ítalíu Vala Matt fór í sælkeraleiðangur til Bibione á Ítalíu fyrir Ísland í dag á dögunum. 15.6.2018 13:45
Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15.6.2018 13:23
Fagna hertu eftirliti með heimagistingu Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar fagnar sérstöku átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu sem ríkisstjórnin samþykkti nýverið. 15.6.2018 12:41
Hvorki hægt að hrópa húh né húrra fyrir veðrinu um helgina Það verður ekkert sérstakt veður um helgina ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. 15.6.2018 12:00