Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15.6.2018 09:08
Gróðursettu þúsund birkiplöntur til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins Starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til næstu tveggja ára með því að gróðursetja þúsund birkiplöntur í landgræðslu-og skógræktarsvæði í nágrenni Þorlákshafnar. 14.6.2018 15:57
Handtekin 31 ári eftir að lík dóttur þeirra fannst við þjóðveg í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið foreldra stúlku sem fannst látin við þjóðveg í Frakklandi árið 1987. 14.6.2018 15:15
„Sláandi“ verðmunur á matvöru í nýrri verðkönnun ASÍ Ný verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að mjög mikill verðmunur er á hinum ýmsu vörum í öllum vöruflokkum. 14.6.2018 11:30
Margæs gerir sig heimakomna á Bessastöðum Varp margæsar hefur nú verið staðfest í fyrsta sinn hér á landi eftir að fuglamerkingarmaðurinn Ólafur Á. Torfason fann margæsahreiður á Besstastaðanesi síðastliðinn sunnudag. 14.6.2018 10:59
Hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir rannsóknir á sviði mergæxla Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur á Landspítalanum, hlaut í gærkvöldi sérstök alþjóðleg heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. 13.6.2018 15:11
Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13.6.2018 12:15
Jón Gnarr bjó til Magnús Magnús Magnússon Einn eftirminnilegasti karakter úr Áramótaskaupinu síðustu ár er Magnús Magnús Magnússon sem kom fram á sjónarsviðið í Skaupinu árið 2016. 13.6.2018 11:30
Vefpressan úrskurðuð gjaldþrota Var úrskurður þess efnis kveðinn upp þann 30. maí síðastliðinn. 12.6.2018 17:02
Hafa náð saman um myndun meirihluta í Reykjanesbæ Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Bein leið munu kynna nýtt meirihlutasamstarf flokkanna þriggja á morgun klukkan 12 í Duus Safnhúsum í Keflavík. 12.6.2018 16:11