Rafrettufrumvarpið samþykkt með 54 samhljóða atkvæðum Rafrettufrumvarp Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, var samþykkt á Alþingi núna skömmu eftir klukkan 15 í dag með 54 samhljóða atkvæðum. 12.6.2018 15:23
Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12.6.2018 15:12
Óttast ekki að upp úr slitni þótt einn fari í fýlu Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í nýjum meirihluta í Reykjavík. 12.6.2018 12:28
The Chemical Brothers með tónleika í Laugardalshöll Breska hljómsveitin The Chemical Brothers hefur boðað komu sína til Íslands og mun koma fram á einum tónleikum í Laugardalshöll þann 20. október. 12.6.2018 10:54
Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. 12.6.2018 10:00
Var illa brugðið þegar hann sá fréttina um að forngripunum hefði verið hent Arró Stefánsson, sjónvarps-og kvikmyndatökumaður, segir að hann hafi nánast fengið hjartaáfall og taugaáfall þegar hann sá frétt í Morgunblaðinu um liðna helgi þess efnis að sérfræðingar Þjóðminjasafns Íslands leituðu upplýsinga um fjölda forngripa sem bárust frá nytjamarkaði Góða hirðisins í byrjun mánaðarins. 11.6.2018 16:45
Setti tólf krónur á getraunaseðilinn og vann sex milljónir Kona sem tippaði á Sunnudagsseðilinn í getraunum var heldur betur með hlutina á hreinu þegar hún tippaði á aðeins eina röð á netinu og borgaði tólf krónur fyrir. 11.6.2018 14:31
Rannsaka grun um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvort að maður um tvítugt hafi brotið kynferðislega gegn unglingsstúlku í liðinni viku. 11.6.2018 14:15
Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11.6.2018 12:38
Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11.6.2018 11:30