Lögreglunemar ætla ekki að vera viðstaddir útskrift vegna óánægju Háskólinn á Akureyri mun í fyrsta sinn brautskrá lögreglumenn með starfsréttindi á morgun, laugardaginn 9. júní. 45 nemendur útskrifast þá úr lögreglufræðum. 8.6.2018 21:15
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samþykkt Já sögðu 31 þingmaður, nei sögðu 19, sjö greiddu ekki atkvæði, tveir voru með skráða fjarvist og fjórir voru fjarverandi. 8.6.2018 17:51
Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7.6.2018 23:48
Eiginmaður Kate Spade segir frá baráttu hennar við þunglyndi Andy Spade, eiginmaður heimsfræga hönnuðarins Kate Spade, sem fannst látin á heimili sínu í New York í vikunni sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem hann greinir frá áralangri baráttu konu sinnar við kvíða og þunglyndi. 7.6.2018 22:53
Segir dóm Hæstaréttar óskiljanlegan og gríðarleg vonbrigði Hæstiréttur sýknaði RÚV í dag af kröfum Adolfs Inga Erlingssonar. 7.6.2018 20:40
Ríkisstjórn Gana leysir stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum Ríkisstjórn Gana hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að hún hafi ákveðið að leysa stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum vegna spillingar. 7.6.2018 19:26
JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7.6.2018 18:45
Ari nýr markaðsstjóri Kynnisferða Ari Steinarsson hefur ráðinn markaðsstjóri Kynnisferða en hann hefur undanfarin tvö ár starfað sem sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá fyrirtækinu. 7.6.2018 17:54
Sjálfstæðisflokkurinn og VG áfram í meirihluta í Mosfellsbæ Sjálfstæðiflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð undirrituðu í dag málefnasamning um áframhaldandi meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Mosfellsbæjar en meirihlutasamstarf flokkanna hófst árið 2006. 7.6.2018 17:29
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns Björgunarsveitir á Hólmavík og Ísafirði voru kallaðar út vegna göngumanns sem slasaðist. 7.6.2018 16:15