Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ísland friðsælasta ríki heims

Skýrsla GPI er byggð á mælingum á alls 23 mismunandi þáttum. Þeim mælingum er síðan skipt niður í þrjá hluta sem taka til öryggis, átaka og hernaðar.

Búið að mynda nýjan meirihluta í Norðurþingi

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022.

Sunna Elvira útskrifuð af Grensás

Sunna Elvira Þorkelsdóttir greinir frá því í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld að hún sé útskrifuð af legudeildinni á Grensás.

Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta

Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag.

Sjá meira