Telur að Eimskip og Samskip hafi haft með sér ólögmætt samráð Samkeppniseftirlitið telur að flutningafyrirtækin Eimskip og Samskip hafi haft með sér ólögmætt samráð á árunum 2008 til 2013. 6.6.2018 23:33
Segir Cambridge Analytica hafa verið eyðilagt af bitrum og öfundsjúkum uppljóstrara Alexander Nix, fyrrverandi forstjóri greiningarfyrirtækisins Cambridge Analytica, segir að honum hafi liðið eins og fórnarlambinu í umfjöllun fjölmiðla um fyrirtækið sem leiddi til þess að það lagði upp laupana fyrir um mánuði síðan. 6.6.2018 23:15
Ísland friðsælasta ríki heims Skýrsla GPI er byggð á mælingum á alls 23 mismunandi þáttum. Þeim mælingum er síðan skipt niður í þrjá hluta sem taka til öryggis, átaka og hernaðar. 6.6.2018 21:49
Robbie Williams á meðal gesta sem flúðu brennandi lúxushótelið Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. 6.6.2018 20:19
Búið að mynda nýjan meirihluta í Norðurþingi Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. 6.6.2018 18:39
Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6.6.2018 18:06
Sunna Elvira útskrifuð af Grensás Sunna Elvira Þorkelsdóttir greinir frá því í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld að hún sé útskrifuð af legudeildinni á Grensás. 6.6.2018 00:01
Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5.6.2018 23:23
Málefnasamningur Framsóknar og Sjálfstæðismanna klár í Grindavík Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa náð saman um myndun meirihluta í Grindavík og er málefnasamningur flokkanna klár að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðismanna, en samningurinn verður borinn undir flokksmenn beggja flokka á morgun til samþykktar. 5.6.2018 21:58
Himnaríki og helvíti valin sýning ársins á Grímunni Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. 5.6.2018 21:34