Lokatölur frá Seltjarnarnesi: Sjálfstæðisflokkurinn áfram með meirihluta Lokatölur í ellefta stærsta sveitarfélagi landsins, Seltjarnarnesi, liggja fyrir. 27.5.2018 02:23
Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27.5.2018 01:58
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27.5.2018 01:45
Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27.5.2018 01:23
Dregst að tilkynna lokatölur í Eyjum þar sem svo mjótt er á munum Það er gríðarleg spenna í Vestmannaeyjum. 27.5.2018 01:06
„Hef það fyrir venju að hrósa aldrei happi of snemma“ Oddvitarnir í Reykjavík komu í beina útsendingu á Stöð 2. 27.5.2018 00:47
„Ég ætlaði að koma með áttunda manninn með mér“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Samfylkingarinnar, þakkaði flokksmönnum sínum fyrir hlýjar móttökur þegar hann mætti á kosningavöku flokksins í Austurbæ nú skömmu eftir miðnætti. 27.5.2018 00:20
Fyrstu tölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 26.5.2018 23:47
„Þetta er mjög sárt“ Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. 26.5.2018 23:03
„Verður bara spennandi eins og við vissum“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. 26.5.2018 22:38