Kjörstöðum landsins lokað Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. 26.5.2018 22:00
Lögreglan leitar að stolnum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að bíl sem stolið var frá Blesugróf fyrr í dag rétt eftir hádegi. 26.5.2018 19:47
Bjartsýn á að ná inn tveimur og jafnvel þremur mönnum Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. 26.5.2018 12:12
Bein útsending: Hádegisfréttir Stöðvar 2 Í hádegisfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara um land allt í dag. 26.5.2018 11:45
Bein útsending: Kappræður oddvita helstu framboða í Reykjavík Oddvitar helstu framboða sem bjóða fram í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2. 25.5.2018 18:30
Oddvitar helstu framboða í Reykjavík mætast í kappræðum Oddvitar helstu framboða í Reykjavík mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 strax að loknum fréttum í kvöld, eða klukkan 18:55. 25.5.2018 16:30
Vatnavextir gætu hamlað leit í Ölfusá Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að verið sé að skoða það núna hvort menn ætli af stað í leit í kvöld að manni sem fór út í Ölfusá aðfaranótt sunnudags. 25.5.2018 15:00
Frávísun Persónuverndar ekki í samræmi við lög Frávísun Persónuverndar á máli móður sem kvartaði til stofnunarinnar vegna myndbirtingar barnsföður hennar af dóttur þeirra á Facebook-síðu hans var ekki í samræmi við lög. 25.5.2018 14:16
Harvey Weinstein búinn að gefa sig fram við lögreglu í New York Weinstein hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna. 25.5.2018 11:51