Mjög mikil rigning sunnan- og vestanlands á kjördag Það er spáð mjög mikilli rigningu sunnan-og vestanlands á morgun þegar landsmenn ganga til sveitarstjórnarkosninga. 25.5.2018 10:30
MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. 25.5.2018 08:53
Bein útsending: Oddvitarnir í Hafnarfirði mætast í kappræðum Oddvitar þeirra átta flokka og framboða sem bjóða fram í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2. 24.5.2018 18:30
Stefán Hilmarsson bæjarlistamaður Kópavogs Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður, var útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs 2018 við athöfn í Gerðasafni í dag. 24.5.2018 17:00
Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24.5.2018 11:16
MH17: Segja flugskeytið hafa tilheyrt rússneska hernum Flugskeytið sem grandaði malasísku flugvélinni sem var skotin niður yfir Úkraínu sumarið 2014 tilheyrði rússneska hernum. 24.5.2018 10:22
„Voru svona móment þar sem „crewið“ var ælandi eins og múkkar“ Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Los Angeles. 24.5.2018 09:02
Bein útsending: Kappræður oddvitanna í Kópavogi Oddvitar þeirra níu flokka og framboða sem bjóða fram í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag í kappræðum á Stöð 2 23.5.2018 18:30
Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23.5.2018 14:04