Höfðu afskipti af ellefu manns vegna vændis Lögreglan hafði afskipti af ellefu manns í vikunni vegna sölu og kaups á vændi og voru tveir kærðir vegna gruns um vændiskaup. 27.4.2018 13:52
Að minnsta kosti sjö nemendur látnir eftir hnífaárás í Kína Að minnsta kosti sjö nemendur eru látnir eftir hnífaárás fyrir utan kínverskan grunnskóla í norðurhluta Kína. 27.4.2018 13:17
Ekið á fimm ára gamalt barn á Suðurnesjum Ekið var á fimm ára gamalt barn í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum nú í vikunni. 27.4.2018 11:30
Eldurinn í Perlunni kviknaði út frá logsuðutæki Eldurinn sem kom upp í Perlunni á þriðjudag kviknaði út frá logsuðutæki. 27.4.2018 11:15
Píratar mælast annar stærsti flokkurinn á Alþingi Píratar mælast með 15,3 prósenta fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23,9 prósenta fylgi. 27.4.2018 10:54
Núverandi meirihluti í borginni stendur tæpt samkvæmt könnunum Núverandi meirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Pírata myndi rétt svo halda velli ef kosið væri til borgarstjórnar í dag samkvæmt nýrri könnun Morgunblaðsins sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 27.4.2018 10:25
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27.4.2018 10:07
Dregur úr kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg Dregið hefur úr leiðréttum kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 samkvæmt greiningu sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði á launum í október 2017. 27.4.2018 08:56
Mikill meirihluti bæjarbúa vill strompinn burt Um var að ræða ráðgefandi könnun á meðal íbúa Akraness. 26.4.2018 15:52