Gylfi Magnússon nýr formaður bankaráðs Seðlabankans Bankaráð Seðlabanka Íslands hefur kosið Gylfa Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnahags-og viðskiptaráðherra, sem formann bankaráðs. 26.4.2018 15:33
Reykjavíkurborg skilar fimm milljarða króna afgangi Samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 sem kynntur var á blaðamannafundi fyrr í dag skilaði A-hluti borgarinnar, sem heldur utan um eiginlegan rekstur, fimm milljarða króna afgangi. 26.4.2018 14:50
Ljósmæður ræða hvort boða skuli til verkfalls á heilsugæslum Enginn árangur náðist á samningafundi ljósmæðra og ríkisins hjá sáttasemjara í dag og er ósamið í kjaradeilunni. 26.4.2018 12:48
Heimaþjónustuljósmæðrum boðið að fá 5.032 krónur á tímann Sjálfstætt starfandi ljósmæður í heimaþjónustu sætta sig ekki við að þjónusta þeirra við nýbakaðar mæður og nýbura verði skert svo hægt sé að greiða þeim hærri verktakagreiðslur fyrir þeirra störf. 26.4.2018 10:35
Formaður Ljósmæðrafélagsins bjartsýn fyrir samningafund Samninganefndir Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hittast á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara í dag en kjaradeila ljósmæðra og ríkis er enn óleyst. 26.4.2018 08:47
Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25.4.2018 15:44
Vilja lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík og hafa leikskóla opna yfir sumartímann Viðreisn kynnti í dag stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 25.4.2018 15:05
Bein útsending: Viðreisn kynnir stefnumál sín fyrir borgarstjórnarkosningarnar Viðreisn kynnir stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á í dag klukkan 14:30 í höfuðstöðvum flokksins í Ármúla. 25.4.2018 14:00
Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25.4.2018 11:00
Eini ísbjörninn í hitabeltinu dauður Eini ísbjörninn sem fæðst hefur í hitabeltinu er dauður. 25.4.2018 09:36