Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Reykjavíkurborg skilar fimm milljarða króna afgangi

Samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 sem kynntur var á blaðamannafundi fyrr í dag skilaði A-hluti borgarinnar, sem heldur utan um eiginlegan rekstur, fimm milljarða króna afgangi.

Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur

Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn.

Sjá meira