Lögregla ítrekað haft afskipti af hústökufólki á Óðinsgötu Maður sem handtekinn var í kjölfar brunans á Óðinsgötu á laugardagskvöld var yfirheyrður í gær og svo látinn laus. 23.4.2018 10:27
Óljóst hvenær Sindri verður framseldur til Íslands Þorgils Þorgilsson, lögmaður strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar, vonast til þess að hann komi til landsins eftir nokkra daga. 23.4.2018 09:49
Allar heimaþjónustuljósmæður landsins leggja niður störf Allar þær 95 heimaþjónustuljósmæður sem skráðar eru í það starf á landinu samkvæmt þar til gerðum lista hafa ákveðið að leggja niður störf frá og með deginum í dag. 23.4.2018 08:44
Bein útsending: Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kynnir kosningaloforð sín Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, mun kynna kosningaloforð flokksins á fundi í Iðnó í dag sem hefst klukkan 11. 14.4.2018 10:30
Verzló vann MORFÍs Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. 13.4.2018 23:43
Segir kalda stríðið komið aftur af fullum krafi Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að kalda stríðið sé komið aftur og það af fullum krafti. Þá varar hann við því að stríðið í Sýrlandi stigmagnist. 13.4.2018 23:07
Nýr formaður KÍ sagði fjölmiðla bara koma hlaupandi þegar það væri drama Nýr formaður Kennarasambands Íslands, Ragnar Þór Pétursson, fagnar því að þing sambandsins hafi vísað frá þeirri tillögu að hann þyrfti að endurnýja umboð sitt. Þó var mjótt á mununum í atkvæðagreiðslu. 13.4.2018 22:00
Foreldri fann tvö myndbönd af gassniffinu á Youtube Halldór Hauksson, sviðsstjóri meðferðarsviðs Barnaverndarstofu, segir að myndbönd sem sýndu unglingsdrengi sniffa gas í sumarbústaðaferð með starfsmönnum meðferðarheimilisins Lækjarbakka hafi fundist á Youtube tæpu ári eftir að atvikið kom upp. 13.4.2018 20:30
Bein útsending: Úrslit MORFÍs 2018 Lið Flensborgarskólans og lið Verzlunarskóla Íslands keppa til úrslita í MORFÍs, ræðukeppni framhaldsskólanna, í Háskólabíói í kvöld. 13.4.2018 19:15
Tillögu um áskorun til Ragnars Þórs vísað frá kennaraþingi Þingsályktunartillögu þar sem lagt var til að Kennarasamband Íslands myndi skora á Ragnar Þór Pétursson, tilvonandi formann KÍ, um að endurnýja umboð sitt var vísað frá á þingi KÍ nú á sjötta tímanum. 13.4.2018 17:38