Starfsmaður barnaverndar kærður enn á ný til lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsævðinu hefur til rannsóknar enn eina kæruna á hendur stuðningsfulltrúa Barnaverndar Reykjavíkur, sem hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn sjö börnum. 13.4.2018 17:11
Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12.4.2018 15:48
Formaður Ljósmæðrafélagsins vísar í ýmsar hækkanir kjararáðs Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir að sér finnist það skrýtin harka af hálfu ríkisins að segja kröfur ljósmæðra óaðgengilegar í ljósi hækkana sem aðrir hafa fengið. 12.4.2018 15:30
Atkvæðagreiðslu um áskorun til Ragnars á þingi kennara frestað Atkvæðagreiðslu um áskorun sem lögð var fram á þingi Kennarasambands Íslands til Ragnars Þórs Péturssonar, tilvonandi formanns KÍ, um að hann myndi endurnýja umboð sitt var frestað til morgundagsins. 12.4.2018 14:32
Vogur hættir að taka við ungmennum yngri en 18 ára Ákveðið hefur verið að sjúkrahúsið Vogur, sem rekið er af SÁÁ og sinnir áfengis-og vímuefnameðferð, muni hætta að taka við ungmennum sem eru yngri en 18 ára í meðferð. 12.4.2018 11:34
Segir myndband sýna börn sniffa gas í bústað með starfsmönnum meðferðarheimilis Jóhannes Kr. Kristjánsson, blaðamaður, ritar opið bréf til Halldórs Haukssonar, sviðsstjóra meðferðarsviðs Barnaverndarstofu í Fréttablaðið í dag. 12.4.2018 10:33
Tveggja stafa hitatölur í kortunum Suðaustlægar og svo austlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu fram yfir helgi og megnið af næstu viku samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 12.4.2018 08:37
Vaknaði við mikinn dynk og sá bílinn klesstan uppi á staur Svandís Ásta Jónsdóttir óttast að bíllinn hennar sé ónýtur eftir að ekið var á bílinn þar sem honum var lagt í stæði við heimili hennar á Hverfisgötu í nótt. 11.4.2018 15:30
Hafa þurft að fresta hjartaaðgerð sex sinnum hjá sama sjúklingi Sjúklingar á leið í stærri aðgerðir á borð við hjartaaðgerðir á Landspítalanum hafa þurft að þola endurteknar frestanir á síðustu stundum. 11.4.2018 14:22
Eigið fé ríkasta eina prósentsins 612 milljarðar króna Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. 11.4.2018 13:52