Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Leiguverð hækkar svipað mikið og fasteignaverð

Árshækkun leiguverðs samkvæmt þinglýstum leigusamningum nemur nú um 10,4 prósentum og er hækkunin áþekk hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem mælist nú 10,6 prósent.

Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans

Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Glitur hafsins kemur í stað sjómannsins

Verk Söru Riel, "Glitur hafsins,“ bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna (SÍM) í nóvember á síðasta ári.

Sarkozy ákærður fyrir spillingu

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, var í dag ákærður fyrir spillingu og að hafa fjármagnað kosningabaráttu sína á ólöglegan hátt.

Í farbanni grunaður um innflutning á kókaíni í útvarpstæki

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta farbanni til 13. apríl næstkomandi en hann er grunaður um aðild að máli þar sem um 317 grömmum af kókaíni var smyglað til landsins í útvarpstæki.

Leyfi séra Ólafs framlengt

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur ákveðið að framlengja leyfi séra Ólafs Jóhannsson, sóknarprests í Grensáskirkju, en leyfinu átti að ljúka í þessari viku.

Sjá meira