Listi VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans. 22.3.2018 21:04
Leiguverð hækkar svipað mikið og fasteignaverð Árshækkun leiguverðs samkvæmt þinglýstum leigusamningum nemur nú um 10,4 prósentum og er hækkunin áþekk hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem mælist nú 10,6 prósent. 22.3.2018 20:28
Fordæma árásir Tyrkja á Kúrda í Norður-Sýrlandi Píratar hvetja ríkisstjórnina til að taka undir fordæminguna. 22.3.2018 19:23
Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 22.3.2018 18:00
Glitur hafsins kemur í stað sjómannsins Verk Söru Riel, "Glitur hafsins,“ bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna (SÍM) í nóvember á síðasta ári. 22.3.2018 17:27
Sarkozy ákærður fyrir spillingu Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, var í dag ákærður fyrir spillingu og að hafa fjármagnað kosningabaráttu sína á ólöglegan hátt. 21.3.2018 23:19
Í farbanni grunaður um innflutning á kókaíni í útvarpstæki Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta farbanni til 13. apríl næstkomandi en hann er grunaður um aðild að máli þar sem um 317 grömmum af kókaíni var smyglað til landsins í útvarpstæki. 21.3.2018 22:29
Kveðst geta greint legginn sem fannst á Faxaflóa betur en nokkur annar í heiminum Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að fyrirtækið gæti greint legg sem áhöfnin á Fjölni GK fékk í veiðarfæri sín í febrúar betur en nokkur önnur stofnun í heiminum. 21.3.2018 21:45
Leyfi séra Ólafs framlengt Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur ákveðið að framlengja leyfi séra Ólafs Jóhannsson, sóknarprests í Grensáskirkju, en leyfinu átti að ljúka í þessari viku. 21.3.2018 19:07
Utanríkisráðherra Bretlands líkir HM í Rússlandi við Ólympíuleika Hitlers Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, spáir því að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, muni stæra sig af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi í sumar á sama hátt og Adolf Hitler stærði sig af Ólympíuleikunum sem fram fóru í Berlín árið 1936. 21.3.2018 18:37