Björk með tónleika í Háskólabíó í apríl Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi. 15.3.2018 08:32
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14.3.2018 13:30
Bretland óskar eftir fundi í öryggisráðinu vegna árásarinnar á Skripal Bretland hefur óskað eftir fundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna árásarinnar á fyrrverandi njósnara Rússa, Sergei Skripal. 14.3.2018 11:52
Óbreyttir stýrivextir Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25 prósent. 14.3.2018 08:57
Gular viðvaranir í gildi en hlýnar smátt og smátt Gular viðvaranir eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi vegna storms. 14.3.2018 08:41
Síðasti dagur til að skila skattframtali í dag Hægt er að sækja um frest sé maður í tímaþröng en fresturinn sem veittur er er þrír dagar, eða til 16. mars. 13.3.2018 14:12
Vill grípa til „raunhæfari leiða“ áður en umferð er takmörkuð vegna svifryksmengunar Eyþór Arnalds segir að bæði þurfi að taka á orsökum þess að svo mikið svifryk myndist í Reykjavík eins og verið hefur undanfarna daga og svifrykinu sjálfu. 13.3.2018 13:30
Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Þakkar lögreglan þar veitta aðstoð við leit að manninum. 13.3.2018 10:56
Enginn eldur í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Tilkynnt var um eld í íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi klukkan 10:10 í morgun. 13.3.2018 10:16
„Bókarinn í Auschwitz“ látinn Fyrrverandi SS-liðsmaður sem starfaði í Auschwitz-útrýmingarbúðunum í Póllandi, Oskar Gröning, er látinn, 96 ára að aldri, en hann var dæmdur fyrir aðild sína að helförinni árið 2015. 13.3.2018 09:08