Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Tugir snjóruðningstækja á götum borgarinnar

Umferðin í morgun gekk mjög hægt þar sem mikið hafði snjóað síðan í gær og voru dæmi um að það tæki vegfarendur allt upp í 100 mínútur að komast úr Hafnarfirði í Hlíðahverfi í Reykjavík.

Bannon neitar að bera vitni fyrir þingnefndinni

Steve Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ætlar ekki að mæta fyrir þingnefnd til að bera vitni um meint tengsl Rússa við framboð Trumps í síðustu kosningum.

Rafmagnslaust í Kópavogi

Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs, Blesugróf og nágrenni laust fyrir klukkan fjögur í nótt vegna háspennubilunar.

Sjá meira