Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5.2.2018 12:58
Vinsælustu vörur IKEA á Íslandi: Landinn sólginn í pizzadeigið Stofnandi IKEA lést á dögunum og við þau tímamót lék Vísi forvitni á að vita hverjar væru vinsælustu vörur fyrirtækisins hér á landi. 5.2.2018 12:00
Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5.2.2018 11:08
Handtekinn við heimkomu frá Málaga: Úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald Maður sem handtekinn var við heimkomu frá Málaga í liðinni viku og úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í fimm daga. 2.2.2018 15:03
Lögreglan fær 237 milljónir króna aukalega á ári til að efla málsmeðferð kynferðisbrota Lagt til að fjölga rannsóknarlögreglumönnum í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um fjóra. 2.2.2018 14:02
Bein útsending: Blaðamannafundur dómsmálaráðherra Vísir verður með beina útsendingu úr dómsmálaráðuneytinu þar sem Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heldur blaðamannafund sem hefst klukkan 13:15. 2.2.2018 12:45
Vatnsleki úti um allt á höfuðborgarsvæðinu Vatnslekar eru nú mjög víða á höfuðborgarsvæðinu og eru allar stöðvar slökkviliðsins í útköllum. 2.2.2018 10:44
Þurfti að kalla til lögreglu þar sem ökumenn virtu ekki lokanir Ökumenn sem virða ekki lokanir á Hellisheiði hafa tafið fyrir því að hægt hafi verið að opna veginn um Sandskeið og Hellisheiði í morgun. 2.2.2018 09:59
Meiri snjókoma fylgir næsta stormi Óveðrið sem geisað hefur víða um land síðan í gærkvöldi byrjar að ganga niður upp úr klukkan 10 á höfuðborgarsvæðinu en strax upp úr klukkan 8 á Reykjanesi. 2.2.2018 07:50