Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið "milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. 23.1.2018 23:06
Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23.1.2018 22:24
Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23.1.2018 21:08
Myndband af af sýnikennslu Lollu og Lúðvíks lögmanns: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar“ Lúðvík Steinarsson, lögmaður og formaður þorrablótsnefndar Stjörnunnar, segir að það þurfi meira til en að detta beint á hausinn til þess að eyðileggja blótið. 23.1.2018 20:15
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á verulegu magni fíkniefna Annar mannanna sem hnepptir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrr í mánuðinum grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 23.1.2018 18:47
Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. 23.1.2018 17:52
„Djákni dauðans“ sakaður um að myrða tíu manns Réttarhöld yfir kaþólskum djákna sem ákærður er fyrir að myrða að minnsta kosti tíu manns, þar á meðal sína eigin móður, hófust í Belgíu í dag. 22.1.2018 23:22
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar. 22.1.2018 22:09
Ráðist í heildarendurskoðun á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili og því næsta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi vinnu við breytingar á stjórnarskránni á kjörtímabilinu. 22.1.2018 21:30
Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. 22.1.2018 19:49