Formennirnir funduðu fram á kvöld Fundur formannanna hófst klukkan 9:30 í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld. 20.11.2017 22:01
„Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20.11.2017 20:20
Biðja ökumann sem keyrði á gangandi vegfaranda að gefa sig fram við lögreglu Óhappið átti sér stað á gangbraut við Mímisbraut, norðan við Verkmenntaskólann á Akureyri. 20.11.2017 18:44
Bíl ekið inn um aðalinngang Hagkaups á Eiðistorgi Umferðaróhapp varð við Hagkaup á Eiðistorgi núna á sjötta tímanum þegar jeppa af gerðinni Toyota var ekið inn um aðalinngang verslunarinnar. 20.11.2017 17:48
Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðs Siglufjarðarvegi hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna snjóflóðs sem féll þar síðdegis í dag. 20.11.2017 17:11
Katrín um viðræðurnar við Sjálfstæðisflokk: „Auðvitað er þetta áhætta en markmiðin eru skýr“ Greina forsetanum frá stöðu mála í viðræðunum á morgun. 17.11.2017 20:00
Hlé gert á stjórnarmyndunarviðræðum á meðan miðstjórn Framsóknar fundar Hlé hefur verið gert á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vegna fundar miðstjórnar Framsóknarflokksins sem fer fram í dag og á morgun. 17.11.2017 17:00
Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17.11.2017 15:15
Fólki ráðlagt að vera ekki í nágrenni við Múlakvísl Há rafleiðni mælist nú í Múlakvísl og brennisteinsvetni við ána einnig. 17.11.2017 12:27
Fyrrverandi barnastjarna fordæmir kynferðislega hlutgervingu 13 ára gamallar leikkonu Fyrrverandi barnastjarnan Mara Wilson, sem fór meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Matilda 13 ára gömul, fordæmir kynferðislega hlutgervingu Stranger Things-leikkonunnar Millie Bobby Brown. 17.11.2017 11:15