Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr VG

Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk.

Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag.

Björk syngur um ástina í Blissing Me

Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi.

Travelade og TotalHost sameinast

Sprotafyrirtækin Travelade og TotalHost hafa náð samkomulagi um sameiningu félaganna en bæði starfa þau í ferðaþjónustu.

Byrjuð að ræða skiptingu ráðuneyta

Byrjað er að skrifa málefnasamninginn en heimildir fréttastofu herma að samningurinn verði lagður fyrir flokksráð Vinstri grænna til samþykktar á laugardag.

Sjá meira