Flúði fótgangandi með börnin frá Sýrlandi daginn sem maðurinn hennar var myrtur Andaleeb er 25 ára ekkja sem býr í flóttamannabúðunum í Zaatari í Jórdaníu með börnin sín tvö. 9.11.2017 15:46
Lögreglan í Los Angeles rannsakar fullyrðingar Corey Feldman um barnaníðshring í Hollywood Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort að fullyrðingar leikarans Corey Feldman um að barnaníðshringur sé starfræktur í Hollywood eigi við rök að styðjast. 9.11.2017 13:45
Auðmenn sagðir skoða leiðir til að komast undan greiðslu auðlegðarskatts Fólk sem á miklar eignir hér á landi er nú sagt skoða leiðir til þess að komast undan greiðslu auðlegðarskatts. 9.11.2017 11:32
Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9.11.2017 10:59
Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. 9.11.2017 09:05
Þurfti óvænt að lenda vélinni eftir að kona komst að framhjáhaldi eiginmannsins í miðju flugi Flugvél Qatar Airways þurfti óvænt að lenda í Indlandi á leið frá Doha í Katar til Balí eftir að kona komst að því í miðju flugi að eiginmaður hennar hefði haldið framhjá henni. 8.11.2017 16:25
Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8.11.2017 15:49
Tíu vikna atburðarás sem lauk með ríkisstjórn sem sprakk eftir 247 daga Tíu dagar eru nú liðnir frá því að landsmenn kusu til Alþingis í annað skiptið á einu ári. Vísir rifjar því upp atburðarásina í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar í fyrra sem voru nokkuð ólíkar þeim sem fara fram núna, að minnsta kosti enn sem komið er. 8.11.2017 13:45
Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands Ragnar Þór Pétursson hefur verið kjörinn formaður Kennarasambands Íslands en þrjú voru í framboði til formanns og hlaut Ragnar 56,3 prósent atkvæða. 7.11.2017 14:59
Blaðamaður Stundarinnar sýknaður af meiðyrðakröfu fyrrverandi ritstjóra Grapevine Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður Stundarinnar, var í Héraðsdómi Reykjavíkur gær sýknuð af meiðyrðakröfu Hauks S. Magnússonar, fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine. 7.11.2017 12:45