„Ekki hægt að útiloka eitt eða neitt mynstur“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum þannig að ekki sé hægt að útiloka eitthvað tiltekið mynstur þegar kemur að myndun ríkisstjórnar. 7.11.2017 11:12
Sigríður Mogensen ráðin sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins Sigríður Mogensen hefur verið ráðin sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins og mun hún hefja störf á næstu mánuðum. 6.11.2017 14:35
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6.11.2017 13:52
Alvarlegt umferðarslys við Kirkjusand Alvarlegt umferðarslys varð við Kirkjusand um klukkan 13 í dag. 6.11.2017 13:16
Slíta stjórnarmyndunarviðræðum Flokkarnir fjórir sem undanfarna daga hafa átt í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum, það er Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn, hafa slitið viðræðunum. 6.11.2017 12:34
Fundi formannanna lokið Fundi formanna flokkanna fjögurra sem eiga nú í stjórnarmyndunarviðræðum lauk nú á tólfta tímanum. 6.11.2017 11:45
Datt á andlitið þegar hún var að ganga í gegnum Fríhöfnina Tveir erlendir ferðamenn slösuðust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. 6.11.2017 11:36
Nýkjörinn þingmaður þarf að endurgreiða örorkubæturnar Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. 6.11.2017 11:30
Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6.11.2017 10:47
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6.11.2017 08:49