„Munum gera allt hvað við getum til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu“ Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að allt verði gert til þess að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar innan skólans. 16.9.2020 18:23
Lögreglumenn og ríkið undirrituðu kjarasamning Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. 16.9.2020 18:01
Fjölskylda Breonnu Taylor fær tólf milljónir dollara Borgaryfirvöld í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum hafa ákveðið að greiða fjölskyldu Breonnu Taylor tólf milljónir dollara í sátt sem gerð hefur verið á milli fjölskyldunnar og yfirvalda. 15.9.2020 22:47
Birgitta Jónsdóttir selur ævintýraíbúðina Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur sett íbúð sína í Sigtúninu á sölu. 15.9.2020 21:24
Vindhviður gætu náð 35 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við sunnan hvassviðri eða stormi á morgun og hefur gefið út gular viðvaranir á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og Miðhálendinu. 15.9.2020 20:50
Varahéraðssaksóknari og lögreglustjóri Vesturlands vilja á Suðurnesin Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Vesturlandi, eru á meðal fimm umsækjenda um stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum. 15.9.2020 19:16
Egypsku fjölskyldunni vísað úr landi í fyrramálið Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni Ibrahim Kehdr og fjölskyldu um frestun réttaráhrifa í máli þeirra og hyggst ekki taka fyrir kröfur fjölskyldunnar um endurupptöku málsins áður en það á að vísa þeim úr landi. 15.9.2020 18:34
Annar snarpur skjálfti fyrir norðan Snarpur skjálfti varð um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík klukkan 17:06 í dag. 15.9.2020 17:18
Strætóbílstjóri hyggst kæra farþega sem hrækti framan í hann Eiríkur Barkarson, vagnstjóri hjá Strætó, lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að maður sem er smitaður af HIV og lifrarbólgu C hrækti framan í hann. 15.9.2020 06:30