Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Litríka tvíeykið Skoppa og Skrítla snýr aftur eftir nokkurra ára hlé og efnir til tónleikasýningar á aðventunni. Í tilefni þess hafa þær sent frá sér nýtt lag sem ber heitið „Fyrstu jólin mín“. Lagið og myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. 20.11.2025 13:02
Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ „Ég byrjaði þetta ár á ábyggilega versta stað sem ég hef nokkurn tíma verið á í lífinu,“ skrifar Elenora Rós Georgesdóttir, bakari og metsölubókarhöfundur, í einlægri færslu á Instagram. Þrátt fyrir erfiðleikana segir hún að reynslan hafi verið falleg og markað upphafið að því sem framundan er. 20.11.2025 10:45
Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Adam Karl Helgason, matgæðingur, deilir girnilegri útgáfu af ofnbökuðu mac n’ cheese. Hann birti uppskriftina á TikTok og segir réttinn fullkominn á veisluborðið á Þakkargjörðarhátíðinni í lok nóvember. 20.11.2025 08:24
Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Æskuheimili tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar við Laugarnesveg er komið á sölu. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar að stærð og á efstu hæð snyrtilegs fjölbýlishúss frá árinu 1959. Ásett verð er 89,9 milljónir. 19.11.2025 16:02
„Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Leikkonan Catherine Zeta-Jones og eiginmaður hennar, Michael Douglas leikari, fögnuðu tuttugu og fimm ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Jones birti fallegar myndir á Instagram-síðu sinni í tilefni dagsins. 19.11.2025 14:02
Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Ása Ninna Pétursdóttir, fjölmiðla- og dagskrárgerðarkona, og kærasti hennar, Árni Bragi Hjaltason, verkefnastjóri og plötusnúður, fögnuðu sjö ára sambandsafmæli sínu í gær. Fyrsti kossinn átti sér stað á skemmtistaðnum Prikinu undir fullu tungli. 19.11.2025 12:03
„Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin og kærasta hans Erna María Björnsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, fögnuðu níu ára sambandsafmæli sínu í gær. 19.11.2025 10:02
Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, jafnan þekktur sem Rikki G, og kona hans Valdís Unnarsdóttir, eignuðust stúlku í gærmorgun. Frá þessu greina hjónin á samfélagsmiðlum. 19.11.2025 08:56
Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Húðin í kringum augun er miklu þynnri og viðkvæmari en húðin á restinni af andlitinu og tapar raka hraðar. Með réttu augnkremi er hægt að styrkja hana, draga úr dökkum baugum og minnka þrota. Mikilvægt er að velja krem sem hentar þinni húðgerð og aldri. 18.11.2025 16:20
Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Við Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur stendur reisulegt 275 fermetra einbýlishús á þremur hæðum. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni, arkitekt og fyrrverandi húsameistara ríkisins, og byggt árið 1923. Ásett verð er 495 milljónir króna. 18.11.2025 13:43